Keppni
Sigurður Helgason verður næsti Bocuse d´Or kandídat
Eins og kunnugt er þá óskaði yfirstjórn Bocuse d´Or keppninnar í Lyon eftir því að Bocuse d´Or Akademía Íslands haldi undankeppni hér á Íslandi svo allra formsatriða sé gætt.
Keppnin var haldin á laugardaginn s.l. í Hótel og Matvælaskólanum í Menntaskólinn í Kópavogi, en þar sigraði Sigurður Helgason og mun keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe í maí 2014 í Stokkhólm.
Myndir: Sturla Birgisson matreiðslumeistari
![]()
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám








