Axel Þorsteinsson
Ronny Kolvik – Kopar
Veitingastaðurinn Kopar er við gömlu höfnina og er þetta í fyrsta skiptið sem ég kem á þennan glæsilega stað en norðmaðurinn Ronny Kolvik er gestakokkurinn hjá Kopar í ár.
Ronny er yfirkokkur a ARAKATAKA sem er mjög vinsæll staður í Osló, en hann var einnig í kokkalandsliðinu þegar þeir unnu gull á ólympíuleikum matreiðslumeistara.
Ronny bauð upp á:
Flögur snilld, krabbasalatið namm, allir elska gellur, og ekki verri með kavíar.
Stökkt, ferskt og gott en lítið fór fyrir ostrunum

Nætursaltaður þorskhnakki með íslenskum gulrótum, stökkum saltfisk og hollandaise með karamellu smjöri
Ágætis fiskréttur

Nautakinn og svartar trufflur frá Frakklandi, jarðskokkar í áferðum, sýrðir laukar og rauðvíns nautagljái
Nautakinnin góð, solid aðalréttur.

Hvítsúkkulaðimousse með fáfnisgras, epla og mysugranít og ristuðu hvítusúkkulaði
Frískur, léttur og þægilegur endir.
Virkilega gaman að koma á Kopar og hlakka mikið til að koma aftur. Takk fyrir okkur.
Myndir: Björn
/Axel
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu














