Markaðurinn
Postulínsdagar júní – júlí
Nú standa yfir postulínsdagar hjá Bako Ísberg ehf. Mikið úrval af hágæða postulíni frá Villeroy & Boch, Steelite, Figgjo, Brönnum og fleiri. Allar okkar vörur eru framleiddar með þarfir veitinga- og matvælaiðnaðarins í huga og er kantábyrgð á öllum Villeroy & Boch og Steelite vörum. Á postulínsdögum frumsýnum nýjasta stellið frá Villeroy & Boch, AFFINITY.
Hér er á ferðinni mjög breið lína sem hentar jafnt veitingahúsum sem matstofum. Nýju stellin frá Steelite, CRAFT og TERRAMESA hafa slegið í gegn og eru nú með frábærum afslætti á postulínsdögum. Hlökkum til að sjá ykkur í Kletthálsinum, við erum með opið frá kl. 09.00 – 16.30 virka daga.
Skoðið tilboðsblaðið hér.
BAKO ISBERG ehf
Sími: 595 6200
Klettháls 13
110 Reykjavík
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






