Markaðurinn
Postulínsdagar júní – júlí
Nú standa yfir postulínsdagar hjá Bako Ísberg ehf. Mikið úrval af hágæða postulíni frá Villeroy & Boch, Steelite, Figgjo, Brönnum og fleiri. Allar okkar vörur eru framleiddar með þarfir veitinga- og matvælaiðnaðarins í huga og er kantábyrgð á öllum Villeroy & Boch og Steelite vörum. Á postulínsdögum frumsýnum nýjasta stellið frá Villeroy & Boch, AFFINITY.
Hér er á ferðinni mjög breið lína sem hentar jafnt veitingahúsum sem matstofum. Nýju stellin frá Steelite, CRAFT og TERRAMESA hafa slegið í gegn og eru nú með frábærum afslætti á postulínsdögum. Hlökkum til að sjá ykkur í Kletthálsinum, við erum með opið frá kl. 09.00 – 16.30 virka daga.
Skoðið tilboðsblaðið hér.
BAKO ISBERG ehf
Sími: 595 6200
Klettháls 13
110 Reykjavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille






