Keppni
Orri Páll kom sá og sigraði í Toddý drykkjum
Toddý keppnin sem haldin var á vínbarnum á vegum Barþjónaklúbbs Íslands og Vífilfells lukkaðist vel. Keppendur voru níu talsins og voru frá hinum ýmsu börum og veitingahúsum bæjarins.
Gaman var að sjá hinar ýmsu útgáfur á Toddý drykkjum. Það var Vífilfell sem veitti verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti
Orri Páll Vilhjálmsson á Sushi Samba var siguvegari kvöldsins með drykkinn sinn Samba te.
– Sjá uppskrift hér.
2. sæti
Teitur Schiöth frá Slippbarnum var í jólastuði og keppti með drykkinn Jól í Dós
– Sjá uppskrift hér.
3. sæti
Arnaldur Bjarnason frá Fiskfélaginu lenti í þriðja sæti með drykkinn Creamy Toddster
– Sjá uppskrift hér.
Næsta mót hjá Barþjónaklúbbnum verður Íslandsmeistaramót, sem haldið verður í janúar 2014.
Mynd: Teitur Schiöth
/Smári
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






