Keppni
Orri Páll kom sá og sigraði í Toddý drykkjum
Toddý keppnin sem haldin var á vínbarnum á vegum Barþjónaklúbbs Íslands og Vífilfells lukkaðist vel. Keppendur voru níu talsins og voru frá hinum ýmsu börum og veitingahúsum bæjarins.
Gaman var að sjá hinar ýmsu útgáfur á Toddý drykkjum. Það var Vífilfell sem veitti verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti
Orri Páll Vilhjálmsson á Sushi Samba var siguvegari kvöldsins með drykkinn sinn Samba te.
– Sjá uppskrift hér.
2. sæti
Teitur Schiöth frá Slippbarnum var í jólastuði og keppti með drykkinn Jól í Dós
– Sjá uppskrift hér.
3. sæti
Arnaldur Bjarnason frá Fiskfélaginu lenti í þriðja sæti með drykkinn Creamy Toddster
– Sjá uppskrift hér.
Næsta mót hjá Barþjónaklúbbnum verður Íslandsmeistaramót, sem haldið verður í janúar 2014.
Mynd: Teitur Schiöth
/Smári
![]()
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni8 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar7 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






