Smári Valtýr Sæbjörnsson
Október fest KM | Félagsmenn eru hvattir til að bjóða félögum sem hafa áhuga á að ganga í klúbbinn
Október fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 1. október næstkomandi í Ölgerðininni Grjóthálsi 7-11, klukkan 18:00. Fundurinn er boðsfundur þar sem félagsmenn eru hvattir til að bjóða félögum sem hafa áhuga á að ganga í klúbbinn eða hafa ekki mætt lengi.
Ölgerðin mun taka vel á móti félagsmönnum að þeirra glæsilega hætti.
Dagskrá meðal annars:
- Félagar boðnir velkomnir
- Fundargerð síðasta fundar
- Matreiðslumaður ársins
- Kynning frá Ölgerðinni
- Boðsgestir kynntir
- Happdrætti
- Önnur mál
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd KM
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





