Markaðurinn
„Ofur október“ hjá fyrirtækjasviði SS
Sjaldan eða aldrei hefur
mánaðartilboð hjá fyrirtækjasviði SS litið eins vel út og núna í október. Má þar sérstaklega benda á grísa- og lambaliði en einnig eru stórglæsileg tilboð bæði á pasta og kryddi. Október mánuður er skemmtilegur mánuður, mötuneytin komin á fulla ferð eftir sumarið og einnig margt að gerast í veitingageiranum.
Mánuðurinn endar svo á stórglæsilegri Stóreldhúsarsýningu á Hilton þar sem SS verður að sjálfsögðu með flottan bás og bíður alla velkomna í léttar veitingar og spjall.
Látið
„Ofur október“ ekki fram hjá ykkur fara.
Hlökkum til að heyra frá ykkur
Kær kveðja,
Sölumenn fyrirtækjasviðs SS.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





