Markaðurinn
„Ofur október“ hjá fyrirtækjasviði SS
Sjaldan eða aldrei hefur
mánaðartilboð hjá fyrirtækjasviði SS litið eins vel út og núna í október. Má þar sérstaklega benda á grísa- og lambaliði en einnig eru stórglæsileg tilboð bæði á pasta og kryddi. Október mánuður er skemmtilegur mánuður, mötuneytin komin á fulla ferð eftir sumarið og einnig margt að gerast í veitingageiranum.
Mánuðurinn endar svo á stórglæsilegri Stóreldhúsarsýningu á Hilton þar sem SS verður að sjálfsögðu með flottan bás og bíður alla velkomna í léttar veitingar og spjall.
Látið
„Ofur október“ ekki fram hjá ykkur fara.
Hlökkum til að heyra frá ykkur
Kær kveðja,
Sölumenn fyrirtækjasviðs SS.
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





