Markaðurinn
„Ofur október“ hjá fyrirtækjasviði SS
Sjaldan eða aldrei hefur
mánaðartilboð hjá fyrirtækjasviði SS litið eins vel út og núna í október. Má þar sérstaklega benda á grísa- og lambaliði en einnig eru stórglæsileg tilboð bæði á pasta og kryddi. Október mánuður er skemmtilegur mánuður, mötuneytin komin á fulla ferð eftir sumarið og einnig margt að gerast í veitingageiranum.
Mánuðurinn endar svo á stórglæsilegri Stóreldhúsarsýningu á Hilton þar sem SS verður að sjálfsögðu með flottan bás og bíður alla velkomna í léttar veitingar og spjall.
Látið
„Ofur október“ ekki fram hjá ykkur fara.
Hlökkum til að heyra frá ykkur
Kær kveðja,
Sölumenn fyrirtækjasviðs SS.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





