Sverrir Halldórsson
Nýjung á KFC
Fór og smakkaði á nýju bringubitana, fékk mér máltíð með kartöflum og gosi, keypti auka brúna sósu með.
Þetta er sennilegast besti kjúklingaskyndibiti sem völ er á í dag á Íslandi, kartöflurnar mjög góðar og sósan virkaði eins og mild piparsósa og toppaði hún alveg máltíðina.
Mæli með að fólk prófi þetta.
Myndir og texti: Sverrir
Auglýsingamynd: fengin af facebook síðu KFC
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn6 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn5 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri








