Sverrir Halldórsson
Ný bók eftir Heston Blumenthal
Bókin er gefin út á vegum, Bloomsbury útgáfunnar og heitir „Historic Heston“. Hún kemur út 10. október og kostar 125 pund, bókin er skreytt lifandi myndum eftir Dave McKean.
Í bókinni eru réttir sem Heston byggir á sögulegum breskum réttum, stílfærðir á hans máta og sem má finna á matseðli á Dinner By Heston Blumenthal, sem er samkvæmt „The worlds 50 best restaurants“, sjöundi besti matsölustaður í heiminum í dag.
Hér að neða má sjá video kynningu á bókinni:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





