Sverrir Halldórsson
Ný bók eftir Heston Blumenthal
Bókin er gefin út á vegum, Bloomsbury útgáfunnar og heitir „Historic Heston“. Hún kemur út 10. október og kostar 125 pund, bókin er skreytt lifandi myndum eftir Dave McKean.
Í bókinni eru réttir sem Heston byggir á sögulegum breskum réttum, stílfærðir á hans máta og sem má finna á matseðli á Dinner By Heston Blumenthal, sem er samkvæmt „The worlds 50 best restaurants“, sjöundi besti matsölustaður í heiminum í dag.
Hér að neða má sjá video kynningu á bókinni:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park





