Markaðurinn
Nú erum við að komast í jólaskap
Nú erum við að komast í jólaskap á Tunguhálsinum og um að gera að fara að huga að innkaupum fyrir jólamatseðilinn eða hlaðborðið.
Flott hráefni á góðu verði svo sem íslensk síld, ris a´la mandle grunnur, sultur, laufabrauð Callebaut súkkulaði og auðvitað fullt af kjötmeti.
Kíkið í bæklinginn og hafið samband við söludeild í síma 535-4000.
[wpdm_file id=30]
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






