Keppni
Norræna nemakeppnin er hafin | Vídeó frá síðustu æfingu
Norræna nemakeppni (NNK) matreiðslu- og framreiðslunema hófst í morgun og fer keppnin fram í Hótel og restaurantskólanum í Kaupmannahöfn og endar á morgun laugardaginn 13. apríl.
Kepppendur í matreiðslu eru þeir Knútur Hreiðarson nemi á Holtinu og Stefán Hlynur Karlsson nemi á Fiskfélaginu. Þjálfarar eru þeir Ari Þór Gunnarsson og Kjartan Marinó Kjartansson. Keppendur í framreiðslu eru Andri Már Jónsson og Guðlaug Þóra Gunnarsdóttir nemar á Hótel Natura. Þjálfari nemanna er Hallgrímur Sæmundsson.
Hér að neðan er vídeó frá síðustu æfingu sem að Matthías Þórarinsson matreiðslumaður og fréttamaður freisting.is tók:
Úrslit liggja fyrir laugardagskvöldið 13. apríl 2013.
Fréttir og viðburðir hér tengt NNK 2013.
Myndir og vídeó: Matthías
/Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður





