Keppni
Norræna nemakeppnin er hafin | Vídeó frá síðustu æfingu
Norræna nemakeppni (NNK) matreiðslu- og framreiðslunema hófst í morgun og fer keppnin fram í Hótel og restaurantskólanum í Kaupmannahöfn og endar á morgun laugardaginn 13. apríl.
Kepppendur í matreiðslu eru þeir Knútur Hreiðarson nemi á Holtinu og Stefán Hlynur Karlsson nemi á Fiskfélaginu. Þjálfarar eru þeir Ari Þór Gunnarsson og Kjartan Marinó Kjartansson. Keppendur í framreiðslu eru Andri Már Jónsson og Guðlaug Þóra Gunnarsdóttir nemar á Hótel Natura. Þjálfari nemanna er Hallgrímur Sæmundsson.
Hér að neðan er vídeó frá síðustu æfingu sem að Matthías Þórarinsson matreiðslumaður og fréttamaður freisting.is tók:
Úrslit liggja fyrir laugardagskvöldið 13. apríl 2013.
Fréttir og viðburðir hér tengt NNK 2013.
Myndir og vídeó: Matthías
/Smári
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu





