Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nordic Roaster Forum hefst í dag
Í dag hefst ráðstefnan Nordic Roaster Forum á Hótel Reykjavík Natura þar sem fjölmargir kaffiunnendur koma til með að miðla leyndardómum í kaffimenningunni. Ráðstefnan lýkur á morgun 9. nóvember.
Fjölmargir fyrirlesarar eru á ráðstefnunni John Laird, Hrönn Hrafnsdóttir, Ben Kaminsky, Aðalheiður Héðinsdóttir, svo fátt eitt sé nefnt.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með og færa ykkur fréttir og myndir frá ráðstefnunni.
Hægt er að fylgjast vel með ráðstefnunni á twitter undir hashtag-inu #nrf2013
Mynd: Nordic Barista Cup
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






