Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nordic Roaster Forum hefst í dag
Í dag hefst ráðstefnan Nordic Roaster Forum á Hótel Reykjavík Natura þar sem fjölmargir kaffiunnendur koma til með að miðla leyndardómum í kaffimenningunni. Ráðstefnan lýkur á morgun 9. nóvember.
Fjölmargir fyrirlesarar eru á ráðstefnunni John Laird, Hrönn Hrafnsdóttir, Ben Kaminsky, Aðalheiður Héðinsdóttir, svo fátt eitt sé nefnt.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með og færa ykkur fréttir og myndir frá ráðstefnunni.
Hægt er að fylgjast vel með ráðstefnunni á twitter undir hashtag-inu #nrf2013
Mynd: Nordic Barista Cup
![]()
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






