Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nordic Roaster Forum hefst í dag
Í dag hefst ráðstefnan Nordic Roaster Forum á Hótel Reykjavík Natura þar sem fjölmargir kaffiunnendur koma til með að miðla leyndardómum í kaffimenningunni. Ráðstefnan lýkur á morgun 9. nóvember.
Fjölmargir fyrirlesarar eru á ráðstefnunni John Laird, Hrönn Hrafnsdóttir, Ben Kaminsky, Aðalheiður Héðinsdóttir, svo fátt eitt sé nefnt.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með og færa ykkur fréttir og myndir frá ráðstefnunni.
Hægt er að fylgjast vel með ráðstefnunni á twitter undir hashtag-inu #nrf2013
Mynd: Nordic Barista Cup

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?