Kristinn Frímann Jakobsson
Marsfundur KM. Norðurland
Marsfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 11. mars kl. 18 á Múlaberg Bistro & Bar á Hótel Kea. Fundurinn er í boði Norlenska, þar munu fulltrúar frá þeim hafa fyrirlestur um þurrverkun ásamt því að segja frá nýjungum í þeirra framleiðslu.
Dagskrá:
1. Fundur settur.
2. Fundargerð febrúarfundar lesin.
3. Aðalfundur og árshátíð á Bifröst.
4. Kosið til Stjórnar, þeir sem hafa áhuga að bjóða sig fram geri það til núverandi stjórnar.
5. Styrktarkvöldverður KM. Norðurland í haust.
6. Önnur mál.
7. Happadrætti.
8. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Matur á Múlaberg er í boði Norðlenska, fjölmennum á fundinn.
Kveðja Stjórnin
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi






