Markaðurinn
Mánaðartilboð Eggerts Kristjánssonar hf. er komið út
Mánaðartilboð Eggerts Kristjánssonar hf. er komið út með ýmsar vörur á frábærum verðum. Þar er að finna ýmsar kjötvörur á frábæru tilboði ásamt fínu meðlæti.
Í tilefni jólanna er sértilboð á hnetutoppum og Sarah Bernhard kökum frá Findus. Einnig kynnum við á sérstöku verði nýja afurð, Quorn sem er próteinrík og lífræn vara sem unnin úr Fusarium sveppum og er valkostur við kjöt.
Vinsamlega hafið samband við sölufulltrúa okkar sem að sjálfsögðu eru reiðubúnir til að aðstoða.
Smellið hér til að lesa nánar um tilboðin.
Síminn er 568 5300 og netfang fyrir pantanir er [email protected].
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






