Markaðurinn
Mánaðartilboð Eggerts Kristjánssonar hf. er komið út
Mánaðartilboð Eggerts Kristjánssonar hf. er komið út með ýmsar vörur á frábærum verðum. Þar er að finna ýmsar kjötvörur á frábæru tilboði ásamt fínu meðlæti.
Í tilefni jólanna er sértilboð á hnetutoppum og Sarah Bernhard kökum frá Findus. Einnig kynnum við á sérstöku verði nýja afurð, Quorn sem er próteinrík og lífræn vara sem unnin úr Fusarium sveppum og er valkostur við kjöt.
Vinsamlega hafið samband við sölufulltrúa okkar sem að sjálfsögðu eru reiðubúnir til að aðstoða.
Smellið hér til að lesa nánar um tilboðin.
Síminn er 568 5300 og netfang fyrir pantanir er [email protected].
-
Bocuse d´Or24 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn1 dagur síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






