Markaðurinn
Mánaðartilboð Eggerts Kristjánssonar hf. er komið út
Mánaðartilboð Eggerts Kristjánssonar hf. er komið út með ýmsar vörur á frábærum verðum. Þar er að finna ýmsar kjötvörur á frábæru tilboði ásamt fínu meðlæti.
Í tilefni jólanna er sértilboð á hnetutoppum og Sarah Bernhard kökum frá Findus. Einnig kynnum við á sérstöku verði nýja afurð, Quorn sem er próteinrík og lífræn vara sem unnin úr Fusarium sveppum og er valkostur við kjöt.
Vinsamlega hafið samband við sölufulltrúa okkar sem að sjálfsögðu eru reiðubúnir til að aðstoða.
Smellið hér til að lesa nánar um tilboðin.
Síminn er 568 5300 og netfang fyrir pantanir er [email protected].
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






