Smári Valtýr Sæbjörnsson
Lundapizzan rennur ljúflega niður
„Við vorum að fá lunda frá Salvari í Vigur og erum að bjóða upp á bæði reyktan og léttsteiktan lunda. Okkur datt svo í hug að bjóða gestum upp á lundapizzu og verður hún á matseðilinn í dag, fimmtudag. Á pizzunni verður reyktur lundi, laukur, camembert og svo bláberjasulta til hliðar. Við buðum nokkrum að smakka í gær og það voru allir mjög hrifnir af henni þannig að ég á ekki von á öðru en hún slái í gegn,“ segir Guðmundur Helgason, vert í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.
Að sögn eins smakkaranna var pizzan afar ljúffeng og mátti finna lundabragðið mjög vel. Var hann því mjög sæll og saddur eftir matinn, að því er greinir frá á bb.is.
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






