Íslandsmót iðn- og verkgreina
Kaffibarþjónafélagið mun taka þátt í starfs- og iðngreinasýningunni í Kórnum
Iðan fræðslusetur mun halda mikla starfs- og iðngreinasýningu í Kórnum þann 6.-8. mars nk., þar sem meðal verður Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn. Kaffibarþjónafélagið ætlar að taka þátt þar með alls konar skemmtilegum viðburðum. Um 7000 gestir munu vera á staðnum en sýningin er opin öllum og verður margt um að vera.
Viðburðarnefnd KBFÍ mun standa fyrir keppnum af ýmsum toga en nánari upplýsingar er hægt að nálgast á vef Kaffibarþjónafélagsins með því að smella hér.
Samsett mynd frá myndum á skillsiceland.is.
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






