Íslandsmót iðn- og verkgreina
Kaffibarþjónafélagið mun taka þátt í starfs- og iðngreinasýningunni í Kórnum
Iðan fræðslusetur mun halda mikla starfs- og iðngreinasýningu í Kórnum þann 6.-8. mars nk., þar sem meðal verður Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn. Kaffibarþjónafélagið ætlar að taka þátt þar með alls konar skemmtilegum viðburðum. Um 7000 gestir munu vera á staðnum en sýningin er opin öllum og verður margt um að vera.
Viðburðarnefnd KBFÍ mun standa fyrir keppnum af ýmsum toga en nánari upplýsingar er hægt að nálgast á vef Kaffibarþjónafélagsins með því að smella hér.
Samsett mynd frá myndum á skillsiceland.is.
![]()
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






