Íslandsmót iðn- og verkgreina
Kaffibarþjónafélagið mun taka þátt í starfs- og iðngreinasýningunni í Kórnum
Iðan fræðslusetur mun halda mikla starfs- og iðngreinasýningu í Kórnum þann 6.-8. mars nk., þar sem meðal verður Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn. Kaffibarþjónafélagið ætlar að taka þátt þar með alls konar skemmtilegum viðburðum. Um 7000 gestir munu vera á staðnum en sýningin er opin öllum og verður margt um að vera.
Viðburðarnefnd KBFÍ mun standa fyrir keppnum af ýmsum toga en nánari upplýsingar er hægt að nálgast á vef Kaffibarþjónafélagsins með því að smella hér.
Samsett mynd frá myndum á skillsiceland.is.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






