Markaðurinn
Jólatilboð Garra 2013
Jólatilboð Garra 2013 tekur gildi í dag, 13. nóvember og stendur til 20. desember. Að venju eru sérkjör í boði á hefðbundnum jólahlaðborðsvörum. Meðal nýjunga er jólasíldin sem sló í gegn á nýliðinni Stóreldhússýningu á Hilton. Jólasíldin frá Garra er sérvalin og sérlöguð, stútfull af jólakryddum, hönnuð af matreiðslumeisturum Garra í samvinnu við Ósnes Djúpavogi.
Hér er hægt að skoða jólatilboðsbæklinginn.
Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5700 300, við erum til þjónustu reiðubúin.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar9 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






