Uncategorized @is
Janúarfundur KM Norðurland – Þorrafundur
Janúarfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 14. janúar kl 18:00 í Sveitahótelinu í Sveinbjarnargerði. Snæddur verður Þorramatur sem er í boði Kjarnafæðis og Darra – Eyjabita á Grenivík.
Dagskrá:
1. Fundur settur.
2. Fundargerð nóvemberfundar lesin.
3. Nýafstaðinn Hátíðarkvöldverður í máli og myndum
4. Mottuboðið 20. mars
5. Árshátíð og Aðalfundur KM. 28.-30. mars
6. Happadrætti.
7. Önnur mál.
8. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Kveðja Stjórnin
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt2 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis





