Uncategorized @is
Janúarfundur KM Norðurland – Þorrafundur
Janúarfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 14. janúar kl 18:00 í Sveitahótelinu í Sveinbjarnargerði. Snæddur verður Þorramatur sem er í boði Kjarnafæðis og Darra – Eyjabita á Grenivík.
Dagskrá:
1. Fundur settur.
2. Fundargerð nóvemberfundar lesin.
3. Nýafstaðinn Hátíðarkvöldverður í máli og myndum
4. Mottuboðið 20. mars
5. Árshátíð og Aðalfundur KM. 28.-30. mars
6. Happadrætti.
7. Önnur mál.
8. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Kveðja Stjórnin
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





