Sverrir Halldórsson
Íslensk hönnun slær í gegn á „London Fashion Week“
Giskið á hvað sló virkilega í gegn í London á áðurnefndri viku og það voru ekki föt, heldur var það Íslenska vatnið sem heitir SNO, en það er unnið úr 20.000 ára gömlum klaka úr Eyjafjallajökli.
Vatnið var boðið á Saville klúbbnum, Old Selfridges hotel, Tate Modern og Tata Modern.
Vatnið var nýlega tilnefnt sem einn af bestu nýju drykkjunum af FoodBev.com. SNO verður boðið á næstunni í Kaliforníu bæði í Hollywood og Bristol Farms í Beverly Hills.
SNO en núna fánlegt í Tesco, Nexpress home delivery, Harrods, og á veitingastaðnum Texture sem er með 1 michelin stjörnu, en skútunni stýrir Agnar Sverrisson.
Myndir: drinksnowater.com
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






