Sverrir Halldórsson
Íslensk hönnun slær í gegn á „London Fashion Week“
Giskið á hvað sló virkilega í gegn í London á áðurnefndri viku og það voru ekki föt, heldur var það Íslenska vatnið sem heitir SNO, en það er unnið úr 20.000 ára gömlum klaka úr Eyjafjallajökli.
Vatnið var boðið á Saville klúbbnum, Old Selfridges hotel, Tate Modern og Tata Modern.
Vatnið var nýlega tilnefnt sem einn af bestu nýju drykkjunum af FoodBev.com. SNO verður boðið á næstunni í Kaliforníu bæði í Hollywood og Bristol Farms í Beverly Hills.
SNO en núna fánlegt í Tesco, Nexpress home delivery, Harrods, og á veitingastaðnum Texture sem er með 1 michelin stjörnu, en skútunni stýrir Agnar Sverrisson.
Myndir: drinksnowater.com
![]()
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






