Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hér er eitt hrikalega gott meðlæti | Hvítlauksristað Spergilkál
Spergilkál eða broccoli á langa sögu og margir segja að spergilkálið var þróað á 18. öld af ítalskri fjölskyldu með ættarnafnið Broccoli sem að Albert Broccoli, framleiðandi af the James Bond kvikmyndunum er afkomandi af. Sagt er að garðyrkjumenn af Broccoli-ætt hafi blandað saman blómkáli og grænkáli til að skapa þetta gómsæta grænmeti.
Til eru önnur afbrigði af spergilkálinu, t.a.m. Romanesco spergilkál og sikileyska rauðfjólubláa spergilkálið.
Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari kemur hér með einfalda og góða uppskrift af hvítlauksristuðu spergilkáli sem hægt er að lesa nánar með því að smella hér.
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini







