Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hér er eitt hrikalega gott meðlæti | Hvítlauksristað Spergilkál
Spergilkál eða broccoli á langa sögu og margir segja að spergilkálið var þróað á 18. öld af ítalskri fjölskyldu með ættarnafnið Broccoli sem að Albert Broccoli, framleiðandi af the James Bond kvikmyndunum er afkomandi af. Sagt er að garðyrkjumenn af Broccoli-ætt hafi blandað saman blómkáli og grænkáli til að skapa þetta gómsæta grænmeti.
Til eru önnur afbrigði af spergilkálinu, t.a.m. Romanesco spergilkál og sikileyska rauðfjólubláa spergilkálið.
Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari kemur hér með einfalda og góða uppskrift af hvítlauksristuðu spergilkáli sem hægt er að lesa nánar með því að smella hér.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025







