Sverrir Halldórsson
Hér er dýrasti drykkur veraldar
Þetta var í tilefni þess að veitingastaðurinn Reka í Moskvu opnaði ísbar, en til þess að gera það þá voru flutt 20 tonn af snjó frá Síberiu til Moskvu og stærðin var 120 fermetrar.
Drykkurinn var 100 ára gamalt Koníak frá Hennessy Richard, en auk þess þá átti gerð glassins þátt í verðinu en á því voru 3,4 karata demantar.
Sá sem keypti drykkinn var athafnamaðurinn Andrey Melnikov og hann borgaði glaður á bragði 10 milljónir íslenskra króna fyrir drykkinn.
Myndir: rekaclub.ru
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu







