Sverrir Halldórsson
Hér er dýrasti drykkur veraldar
Þetta var í tilefni þess að veitingastaðurinn Reka í Moskvu opnaði ísbar, en til þess að gera það þá voru flutt 20 tonn af snjó frá Síberiu til Moskvu og stærðin var 120 fermetrar.
Drykkurinn var 100 ára gamalt Koníak frá Hennessy Richard, en auk þess þá átti gerð glassins þátt í verðinu en á því voru 3,4 karata demantar.
Sá sem keypti drykkinn var athafnamaðurinn Andrey Melnikov og hann borgaði glaður á bragði 10 milljónir íslenskra króna fyrir drykkinn.
Myndir: rekaclub.ru
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini







