Sverrir Halldórsson
Hér er dýrasti drykkur veraldar
Þetta var í tilefni þess að veitingastaðurinn Reka í Moskvu opnaði ísbar, en til þess að gera það þá voru flutt 20 tonn af snjó frá Síberiu til Moskvu og stærðin var 120 fermetrar.
Drykkurinn var 100 ára gamalt Koníak frá Hennessy Richard, en auk þess þá átti gerð glassins þátt í verðinu en á því voru 3,4 karata demantar.
Sá sem keypti drykkinn var athafnamaðurinn Andrey Melnikov og hann borgaði glaður á bragði 10 milljónir íslenskra króna fyrir drykkinn.
Myndir: rekaclub.ru
![]()
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar







