Sverrir Halldórsson
Hér er dýrasti drykkur veraldar
Þetta var í tilefni þess að veitingastaðurinn Reka í Moskvu opnaði ísbar, en til þess að gera það þá voru flutt 20 tonn af snjó frá Síberiu til Moskvu og stærðin var 120 fermetrar.
Drykkurinn var 100 ára gamalt Koníak frá Hennessy Richard, en auk þess þá átti gerð glassins þátt í verðinu en á því voru 3,4 karata demantar.
Sá sem keypti drykkinn var athafnamaðurinn Andrey Melnikov og hann borgaði glaður á bragði 10 milljónir íslenskra króna fyrir drykkinn.
Myndir: rekaclub.ru

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?