Uppskriftir
Girnileg uppskrift frá Steingrími hjá vinotek.is | Þessi vín henta vel með Hamborgarhryggnum
Steingrímur Sigurgeirsson hjá vinotek.is gefur hér lesendum veitingageirans uppskrift af Hamborgarhrygg, en vænta má að flestir borða Hamborgarhrygg á aðfangadag enda hefð sem hefur verið sköpuð hjá flestum landsmönnum.
Hamborgarhryggur
Steingrímur er með uppskrift af Hamborgarhrygg, sykurgljáa og rauðvínssósu sem hægt er að lesa nánar með því að smella hér.
Sævar Már Sveinsson, framreiðslumaður og vínþjónn valdi fjögur vín með Hamborgarhryggnum og segir:
Með hamborgarhrygg þá þarf að hafa ávaxtarík og berjamikil vín, ekki spillir fyrir að þau hafi smá ávaxtasætu í sér, sem passar vel á móti milda saltinu og reyknum í kjötinu og einnig ef meðlætið er í sætari kantinum.
Myndir: aðsendar
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu








