Uppskriftir
Girnileg uppskrift frá Steingrími hjá vinotek.is | Þessi vín henta vel með Hamborgarhryggnum
Steingrímur Sigurgeirsson hjá vinotek.is gefur hér lesendum veitingageirans uppskrift af Hamborgarhrygg, en vænta má að flestir borða Hamborgarhrygg á aðfangadag enda hefð sem hefur verið sköpuð hjá flestum landsmönnum.
Hamborgarhryggur
Steingrímur er með uppskrift af Hamborgarhrygg, sykurgljáa og rauðvínssósu sem hægt er að lesa nánar með því að smella hér.
Sævar Már Sveinsson, framreiðslumaður og vínþjónn valdi fjögur vín með Hamborgarhryggnum og segir:
Með hamborgarhrygg þá þarf að hafa ávaxtarík og berjamikil vín, ekki spillir fyrir að þau hafi smá ávaxtasætu í sér, sem passar vel á móti milda saltinu og reyknum í kjötinu og einnig ef meðlætið er í sætari kantinum.
Myndir: aðsendar
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park








