Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fyrsti veitingastaður Gordon Ramsay og David Beckham opnar í september
Veitingastaðurinn verður í London og heitir Union Street Café, staðsettur nálægt Borough markaðinum og er þetta fyrsti staðurinn sem þeir félagar opna saman, en síðast opnaði Gordon Ramsay stað í London 2011 en það var Bread Street Kitchen.
Nýi staðurinn verður með Miðjarðahafs þema í matnum og skipt um matseðil á hverjum degi.
Verður gaman að fylgjast með hvernig þessu samstarfi þeirra félaga muni ganga en þeir hafa verið vinir í nokkur ár.
Mynd: fengin af netinu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






