Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fyrsti veitingastaður Gordon Ramsay og David Beckham opnar í september
Veitingastaðurinn verður í London og heitir Union Street Café, staðsettur nálægt Borough markaðinum og er þetta fyrsti staðurinn sem þeir félagar opna saman, en síðast opnaði Gordon Ramsay stað í London 2011 en það var Bread Street Kitchen.
Nýi staðurinn verður með Miðjarðahafs þema í matnum og skipt um matseðil á hverjum degi.
Verður gaman að fylgjast með hvernig þessu samstarfi þeirra félaga muni ganga en þeir hafa verið vinir í nokkur ár.
Mynd: fengin af netinu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis






