Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fyrsti veitingastaður Gordon Ramsay og David Beckham opnar í september
Veitingastaðurinn verður í London og heitir Union Street Café, staðsettur nálægt Borough markaðinum og er þetta fyrsti staðurinn sem þeir félagar opna saman, en síðast opnaði Gordon Ramsay stað í London 2011 en það var Bread Street Kitchen.
Nýi staðurinn verður með Miðjarðahafs þema í matnum og skipt um matseðil á hverjum degi.
Verður gaman að fylgjast með hvernig þessu samstarfi þeirra félaga muni ganga en þeir hafa verið vinir í nokkur ár.
Mynd: fengin af netinu
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar9 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






