Keppni
Fréttaflutningur um fagkeppnirnar á einum stað
Fjórar fagkeppnir eru framundan nú í lok september og verður veitingageirinn.is á vaktinni og færir ykkur fréttir, myndir, tilkynningar af öllum keppnunum. Keppnirnar eru Bakari ársins 2013, Evrópumót Vínþjóna, Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2013 og Matreiðslumaður ársins 2013.
Hægt er að fylgjast vel með og ef einhvað hefur farið framhjá lesendum veitingageirans, þá er hægt að nálgast yfirlit í valmyndinni undir lið „Fréttir/fagkeppni“ og einnig eru nýjustu fréttirnar listaðar upp á forsíðunni til hægri. Síðan er alltaf hægt að nota leitarvélina á vefnum (rauðu örvarnar í meðfylgjandi mynd sýnir hvar þessir staðir eru).
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






