Keppni
Fréttaflutningur um fagkeppnirnar á einum stað
Fjórar fagkeppnir eru framundan nú í lok september og verður veitingageirinn.is á vaktinni og færir ykkur fréttir, myndir, tilkynningar af öllum keppnunum. Keppnirnar eru Bakari ársins 2013, Evrópumót Vínþjóna, Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2013 og Matreiðslumaður ársins 2013.
Hægt er að fylgjast vel með og ef einhvað hefur farið framhjá lesendum veitingageirans, þá er hægt að nálgast yfirlit í valmyndinni undir lið „Fréttir/fagkeppni“ og einnig eru nýjustu fréttirnar listaðar upp á forsíðunni til hægri. Síðan er alltaf hægt að nota leitarvélina á vefnum (rauðu örvarnar í meðfylgjandi mynd sýnir hvar þessir staðir eru).
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni3 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






