Uncategorized @is
Flottur matarklúbbur hélt glæsilega veislu í Hrísey
Á fimmtudaginn síðastliðinn hélt matarklúbbur frá Akureyri glæsilega veislu í sumarbústað í Hrísey og boðið var upp á glæsilega þriggja rétta máltíð. Að þessu sinni var það Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumeistari sem sá um undirbúninginn á veislunni ásamt konu sinni Guðrúnu Þorsteinsdóttur.
Í matarklúbbnum eru fjögur pör og eru börnin með en þau hittast fjórum sinnum á ári og var þetta í tíunda skiptið sem þau komu saman. Allt matgæðingar í klúbbnum, framfreiðslumaður, matreiðslumenn og aðrir sem hafa mikinn áhuga á mat.
Á matseðlinum var eftirfarandi:
- Aðalréttur: Bjórkjúklingur með sætkartöflugratíni, salati og jógúrtsósu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park














