Uncategorized @is
Flottur matarklúbbur hélt glæsilega veislu í Hrísey
Á fimmtudaginn síðastliðinn hélt matarklúbbur frá Akureyri glæsilega veislu í sumarbústað í Hrísey og boðið var upp á glæsilega þriggja rétta máltíð. Að þessu sinni var það Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumeistari sem sá um undirbúninginn á veislunni ásamt konu sinni Guðrúnu Þorsteinsdóttur.
Í matarklúbbnum eru fjögur pör og eru börnin með en þau hittast fjórum sinnum á ári og var þetta í tíunda skiptið sem þau komu saman. Allt matgæðingar í klúbbnum, framfreiðslumaður, matreiðslumenn og aðrir sem hafa mikinn áhuga á mat.
Á matseðlinum var eftirfarandi:
- Aðalréttur: Bjórkjúklingur með sætkartöflugratíni, salati og jógúrtsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar9 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra














