Frétt
Fjörugur föstudagur í Grindavík
Hátíðin Fjörugur föstudagur verður haldin þann 29. nóvember næstkomandi í Grindavík á Hafnargötunni. Fjöldi fyrirtækja bjóða upp á notalega stemmningu, kynningar, flotta afslætti, ýmsar uppákomur og góðar veitingar.
Bæklingur með helstu upplýsingum er hægt að nálgast með því að
smella hér.
Tilvalinn dagur fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á vef Grindavíkur á vefslóðinni: grindavik.is
Veitingageirinn.is verður á staðnum og gerir góð skil á hátíðinni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille






