Frétt
Fjörugur föstudagur í Grindavík
Hátíðin Fjörugur föstudagur verður haldin þann 29. nóvember næstkomandi í Grindavík á Hafnargötunni. Fjöldi fyrirtækja bjóða upp á notalega stemmningu, kynningar, flotta afslætti, ýmsar uppákomur og góðar veitingar.
Bæklingur með helstu upplýsingum er hægt að nálgast með því að smella hér.
Tilvalinn dagur fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á vef Grindavíkur á vefslóðinni: grindavik.is
Veitingageirinn.is verður á staðnum og gerir góð skil á hátíðinni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?