Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fjallkonan opnar
Eins og fram hefur komið þá hefur verið í undirbúningi síðustu vikur að opna verslunina Fjallkonan sælkerahús við Austurvegi 21 á Selfossi þar sem megináhersla er á vörur beint frá heimavinnslubýlum í héraðinu og víðar á Íslandi. Fjallkonan opnaði í dag og lögðu fjölmargir leið sína á opnunina, þar sem í boði var nýuppteknar kartöflur og brakandi ferskt grænmeti sem tekið var upp í morgun, lífrænan geitaost frá Danmörku, Gamli Óli, gæðakaffi, ólífur, nautahamborgarar og margt fleira.
Eigendur eru fjallkonurnar Elín Una Jónsdóttir og Sigrún Óskarsdóttir.
Mynd: af facebook síðu Fjallkonunnar
/Smári
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu





