Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fjallkonan opnar
Eins og fram hefur komið þá hefur verið í undirbúningi síðustu vikur að opna verslunina Fjallkonan sælkerahús við Austurvegi 21 á Selfossi þar sem megináhersla er á vörur beint frá heimavinnslubýlum í héraðinu og víðar á Íslandi. Fjallkonan opnaði í dag og lögðu fjölmargir leið sína á opnunina, þar sem í boði var nýuppteknar kartöflur og brakandi ferskt grænmeti sem tekið var upp í morgun, lífrænan geitaost frá Danmörku, Gamli Óli, gæðakaffi, ólífur, nautahamborgarar og margt fleira.
Eigendur eru fjallkonurnar Elín Una Jónsdóttir og Sigrún Óskarsdóttir.
Mynd: af facebook síðu Fjallkonunnar
/Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille





