Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fish´n´Chick´n opnar stað á Íslandi
Eigendur bresku veitingastaðakeðjunnar Fish’n’Chick’n, sem sérhæfir sig í breska þjóðarréttinum „fish and chips“, hafa í hyggju að opna veitingastað hér á landi.
Fyrirtækið starfrækir í dag 38 verslanir í Suðaustur-Englandi en horfir núna til þess að opna staði á Íslandi, í Rússlandi og Sviss undir vörumerkinu Churchill’s, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Fish’n’Chick’n hefur sterk tengsl við Ísland en fyrirtækið hefur átt farsælt samstarf við Hraðfrystihúsið Gunnvöru síðastliðinn tuttugu ár.
Mynd af facebook síðu Fish´n´Chick´n
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






