Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fish´n´Chick´n opnar stað á Íslandi
Eigendur bresku veitingastaðakeðjunnar Fish’n’Chick’n, sem sérhæfir sig í breska þjóðarréttinum „fish and chips“, hafa í hyggju að opna veitingastað hér á landi.
Fyrirtækið starfrækir í dag 38 verslanir í Suðaustur-Englandi en horfir núna til þess að opna staði á Íslandi, í Rússlandi og Sviss undir vörumerkinu Churchill’s, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Fish’n’Chick’n hefur sterk tengsl við Ísland en fyrirtækið hefur átt farsælt samstarf við Hraðfrystihúsið Gunnvöru síðastliðinn tuttugu ár.
Mynd af facebook síðu Fish´n´Chick´n
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






