Markaðurinn
Eggert Kristjánsson hefur hafið sölu á bjór og víni
Meðal tegunda eru heimsfræg merki eins og J.Lohr í Kaliforníu, Tiger bjór frá Singapore og Fullers öl frá Bretlandi. J.Lohr var valinn vínframleiðandi Kaliforníu árið 2010 og segir það eitthvað um gæðin.
Tiger bjór hefur unnið yfir 30 gullverðlaun sem besti lagerbjór og Fullers hefur hlaðið á sig verðlaunum líka. Þessar vörur eru fáanlega hjá ÁTVR sem og ýmsar aðrar.
Tiger, Fullers og J.Lohr hafa allar verið lækkaðar í verði hjá ÁTVR og öðrum. Mikið mun bætast við á næstunni á góðum vínum.
Castelforte Appassimento þriggja lítra kassi er t.d. annað mest selda kassavín í vínbúðum í Svíþjóð.
Allar upplýsingar um vöruna gefur starfsfólk Eggert Kristjánssonar.
Vínlisti (10 mb)
Tiger bjórinn (2 mb)

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?