Markaðurinn
Eggert Kristjánsson hefur hafið sölu á bjór og víni
Meðal tegunda eru heimsfræg merki eins og J.Lohr í Kaliforníu, Tiger bjór frá Singapore og Fullers öl frá Bretlandi. J.Lohr var valinn vínframleiðandi Kaliforníu árið 2010 og segir það eitthvað um gæðin.
Tiger bjór hefur unnið yfir 30 gullverðlaun sem besti lagerbjór og Fullers hefur hlaðið á sig verðlaunum líka. Þessar vörur eru fáanlega hjá ÁTVR sem og ýmsar aðrar.
Tiger, Fullers og J.Lohr hafa allar verið lækkaðar í verði hjá ÁTVR og öðrum. Mikið mun bætast við á næstunni á góðum vínum.
Castelforte Appassimento þriggja lítra kassi er t.d. annað mest selda kassavín í vínbúðum í Svíþjóð.
Allar upplýsingar um vöruna gefur starfsfólk Eggert Kristjánssonar.
Vínlisti (10 mb)
Tiger bjórinn (2 mb)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille





