Markaðurinn
Eggert Kristjánsson hefur hafið sölu á bjór og víni
Meðal tegunda eru heimsfræg merki eins og J.Lohr í Kaliforníu, Tiger bjór frá Singapore og Fullers öl frá Bretlandi. J.Lohr var valinn vínframleiðandi Kaliforníu árið 2010 og segir það eitthvað um gæðin.
Tiger bjór hefur unnið yfir 30 gullverðlaun sem besti lagerbjór og Fullers hefur hlaðið á sig verðlaunum líka. Þessar vörur eru fáanlega hjá ÁTVR sem og ýmsar aðrar.
Tiger, Fullers og J.Lohr hafa allar verið lækkaðar í verði hjá ÁTVR og öðrum. Mikið mun bætast við á næstunni á góðum vínum.
Castelforte Appassimento þriggja lítra kassi er t.d. annað mest selda kassavín í vínbúðum í Svíþjóð.
Allar upplýsingar um vöruna gefur starfsfólk Eggert Kristjánssonar.
Vínlisti (10 mb)
Tiger bjórinn (2 mb)
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





