Vín, drykkir og keppni
Château Pichon Baron Longuville – Sannkölluð hallarveisla í eyjunni fögru

Château Pichon Baron Longuville er ein glæsilegasta höll eða kastali Bordeaux-héraðsins og þaðan koma sömuleiðis einhver bestu vín undir svæðinu Pauillac
Það er komin áralöng hefð fyrir Bordeaux-dögunum á Gallery Restaurant þar sem fulltrúar þekktustu vínhúsa Bordeaux í Frakklandi hafa komið hingað til lands, haldið fyrirlestur og smökkun auk þess sem gestum gefst kostur á að snæða dýrindis máltíð með vínum viðkomandi vínhúss.
Gallery Restaurant sér um allar veitingar í Viðeyjarstofu og verður sannkölluð hallarveisla haldin í eyjunni fögru föstudaginn 7. júní næstkomandi. Í ár mun Corinne Michot verða fulltrúi Bordeaux en hún starfar fyrir Château Pichon-Longueville Baron í Pauillac og fleiri þekkt vínhús.
Nánari upplýsingar er hægt að lesa á holt.is.
Mynd: wikipedia.org
/Sverrir
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





