Vín, drykkir og keppni
Château Pichon Baron Longuville – Sannkölluð hallarveisla í eyjunni fögru

Château Pichon Baron Longuville er ein glæsilegasta höll eða kastali Bordeaux-héraðsins og þaðan koma sömuleiðis einhver bestu vín undir svæðinu Pauillac
Það er komin áralöng hefð fyrir Bordeaux-dögunum á Gallery Restaurant þar sem fulltrúar þekktustu vínhúsa Bordeaux í Frakklandi hafa komið hingað til lands, haldið fyrirlestur og smökkun auk þess sem gestum gefst kostur á að snæða dýrindis máltíð með vínum viðkomandi vínhúss.
Gallery Restaurant sér um allar veitingar í Viðeyjarstofu og verður sannkölluð hallarveisla haldin í eyjunni fögru föstudaginn 7. júní næstkomandi. Í ár mun Corinne Michot verða fulltrúi Bordeaux en hún starfar fyrir Château Pichon-Longueville Baron í Pauillac og fleiri þekkt vínhús.
Nánari upplýsingar er hægt að lesa á holt.is.
Mynd: wikipedia.org
/Sverrir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





