Sverrir Halldórsson
Bocuse d´Or Noregi, úrslit 2013
Úrslitin fara fram í Mathallen í Osló 20. september næstkomandi, þátttakendur eru 6 af þekktustu matreiðslumönnum Noregs, sem eru eftirfarandi:
- Öyvind Böe Dalelv
- Jan Robin Ektvedt
- Alexander Berg
- Gunnar Hvarnes
- Adrian lövold
- Örjan Johannessen
Hér getur að líta á hugmyndir þeirra að laxi sem var verkefnið til að komast í úrslitin:
Dómarar eru eftirfarandi aðilar:
- Eyvind Helleström
- Charles Tjessem
- Terje Ness
- Bent Stiansen
- Tom Victor Gausdal
- Odd Ivar Solvold
- Allan Poulsen – Gestadómari
- Jonas Lundgren – Gestadómari
- Jesper Koch – Gestadómari
Sigurvegarinn fer í keppnina Bocuse d´Or Europe sem haldin verður í Stokkhólm í Svíðþjóð í maí 2014.
Sigurvegari úr þeirri keppni fær þáttökurétt í Bocuse d´Or úrslitakeppninni sem haldin verður í Lyon í Frakklandi í janúar 2015.
Myndir: af facebook síðu Bocuse d’Or Norge.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





















