Sverrir Halldórsson
Bocuse d´Or Noregi, úrslit 2013
Úrslitin fara fram í Mathallen í Osló 20. september næstkomandi, þátttakendur eru 6 af þekktustu matreiðslumönnum Noregs, sem eru eftirfarandi:
- Öyvind Böe Dalelv
- Jan Robin Ektvedt
- Alexander Berg
- Gunnar Hvarnes
- Adrian lövold
- Örjan Johannessen
Hér getur að líta á hugmyndir þeirra að laxi sem var verkefnið til að komast í úrslitin:
Dómarar eru eftirfarandi aðilar:
- Eyvind Helleström
- Charles Tjessem
- Terje Ness
- Bent Stiansen
- Tom Victor Gausdal
- Odd Ivar Solvold
- Allan Poulsen – Gestadómari
- Jonas Lundgren – Gestadómari
- Jesper Koch – Gestadómari
Sigurvegarinn fer í keppnina Bocuse d´Or Europe sem haldin verður í Stokkhólm í Svíðþjóð í maí 2014.
Sigurvegari úr þeirri keppni fær þáttökurétt í Bocuse d´Or úrslitakeppninni sem haldin verður í Lyon í Frakklandi í janúar 2015.
Myndir: af facebook síðu Bocuse d’Or Norge.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu





















