Markaðurinn
Bjórhátíð KEX HOSTEL
Í dag klukkan 17:00 verða KKK starfsmenn á KEX HOSTEL bjórhátíðinni að gefa smakk og og fagna 25 ára afmæli bjórs á Íslandi.
Þar munum við leggja áhersluna á SKAÐA farmhouse ale sem er okkar nýjasta afurð. Einnig verðum við með aðra bjóra með frá Ölvisholti Brugghúsi. Árni Long bruggmeistari ÖB verður á svæðinu og kynnir vörur sínar og fer þetta fram á milli klukkan 17:00 og 19:00, allir velkomnir sem aldur hafa til.
, sagði Atli Hergeirsson sölustjóri veitingadeildar Karl K. Karlssonar í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: úr safni
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






