Markaðurinn
Bjórhátíð KEX HOSTEL
Í dag klukkan 17:00 verða KKK starfsmenn á KEX HOSTEL bjórhátíðinni að gefa smakk og og fagna 25 ára afmæli bjórs á Íslandi.
Þar munum við leggja áhersluna á SKAÐA farmhouse ale sem er okkar nýjasta afurð. Einnig verðum við með aðra bjóra með frá Ölvisholti Brugghúsi. Árni Long bruggmeistari ÖB verður á svæðinu og kynnir vörur sínar og fer þetta fram á milli klukkan 17:00 og 19:00, allir velkomnir sem aldur hafa til.
, sagði Atli Hergeirsson sölustjóri veitingadeildar Karl K. Karlssonar í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: úr safni
![]()
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis






