Sverrir Halldórsson
Bestu hótelin á Íslandi verðlaunuð
Verðlaunafhendingin World Travel Awards 2013 í Evrópu var haldin í Antalya í Tyrklandi 31. ágúst s.l. Þetta var í tuttugasta skiptið sem verðlaunin voru afhent og fyrir Ísland hlutu eftirfarandi verðlaun:
Besta Hótel Íslands:
– Radisson blu hotel 1919 Reykjavík
Aðrar tilnefningar:
– Hótel Borg
– Hótel Holt
Besta Boutique hótel Íslands:
– 101 hótel Reykjavík
Aðrar tilnefningar:
– Center hotel Þingholt
– Hótel Glymur
Besta viðskiptahótel Íslands:
– Hilton Reykjavik Nordica hotel
Aðrar tilnefningar:
– Grand hótel
– Radisson Blu 1919
– Radisson Blu Hotel Saga
– Hótel Borg
Besta óðalsetur á Íslandi:
– Reykjavík Residences Hotel
Aðrar tilnefningar:
– Grand hotel Reykjavík
– Reykjavik Centrum Hotel
Besti fjölsótti Íslenski dvalarstaðurinn:
– Bláa lónið
Aðrar tilnefningar:
– Hótel Rangá
– Radisson Blu Hótel Saga
Besta Íslenska Íbúðahótel:
– Grettisborg íbúðir
Aðrar tilnefningar:
– Room with a wiew
– Bolholt studio íbúðir
– Einholt íbúðir
Myndir: af heimasíðum hótela
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar8 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra











