Bragi Þór Hansson
Allir mættir til Herning og gekk ferðin vel
Mættum hress á Keflavíkurflugvöll klukkan 06:00 í morgun, skráðum okkur inn og tekinn morgunmatur og kaffisopi. Flugið var síðan klukkan 08:00 og vorum lent klukkan 12:15 á dönskum tíma í dag í smá rigningu og allur farangur skilaði sér. Við tók þriggja tíma keyrsla til Herning og erum núna að koma okkur fyrir.
, sagði Bragi Þór Hansson fréttamaður Veitingageirans um ferðalagið í dag, en hann og Fjóla Þórisdóttir bæði matreiðslunemar verða fyrir hönd Ísland á ungliðaþingi Norðurlanda.
Nú er Íslenski hópurinn mættur til Herning og á morgun verður púlsinn tekin á matvælasýninguna Foodexpo, Ungliðaþing Norðurlanda og keppnirnar svo fá eitt sé nefnt.
Veitingageirinn.is verður á vaktinni, fylgist vel með. Við hvetjum alla þá sem eru á Foodexpo að tagga #veitingageirinn á Instagram myndirnar sínar.
Myndir: Bragi
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park







