Bragi Þór Hansson
Allir mættir til Herning og gekk ferðin vel
Mættum hress á Keflavíkurflugvöll klukkan 06:00 í morgun, skráðum okkur inn og tekinn morgunmatur og kaffisopi. Flugið var síðan klukkan 08:00 og vorum lent klukkan 12:15 á dönskum tíma í dag í smá rigningu og allur farangur skilaði sér. Við tók þriggja tíma keyrsla til Herning og erum núna að koma okkur fyrir.
, sagði Bragi Þór Hansson fréttamaður Veitingageirans um ferðalagið í dag, en hann og Fjóla Þórisdóttir bæði matreiðslunemar verða fyrir hönd Ísland á ungliðaþingi Norðurlanda.
Nú er Íslenski hópurinn mættur til Herning og á morgun verður púlsinn tekin á matvælasýninguna Foodexpo, Ungliðaþing Norðurlanda og keppnirnar svo fá eitt sé nefnt.
Veitingageirinn.is verður á vaktinni, fylgist vel með. Við hvetjum alla þá sem eru á Foodexpo að tagga #veitingageirinn á Instagram myndirnar sínar.
Myndir: Bragi
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý







