Food & fun
Alessandro Gavagna – Kolabrautin
Alessandro er yfirkokkur á hinum virta stað La Subida í Cormons sem er staðsettur við landamæri Slóveníu á norðaustur Ítalíu.
Hann er giftur inn í hina frægu Sirk fjölskyldu og hefur haldið við fjölskylduhefðinni þar sem allt snýst um mat og ástríðu fyrir mat.
Hann hefur skapað sér gott nafn innan kokkaheimsins og hefur La Subida eina Michelin stjörnu.
En okkur var boðið upp á:
Virkilega milt og gott bragð, eins og fyrsti réttur á að vera. Yndislegt edikið þeirra
Gaman að sjá ‘high class’ pasta rétt. Mjög bragðgóður, granateplin gerðu mikið
Mjög ferskur og góður. Hreinsaði fullkomlega
Ekki fallegasti rétturinn fyrir augað en mikið var hann góður. Mjög safarík lynghænan og laukurinn snilld með
Ferskur og mildur eftirréttur. Mjög góður krapísinn, en hefði mátt vera aðeins minna matarlím í frauðinu.
Það var gaman að fá að hitta þetta yndislega Ítalska fólk og þökkum þeim ásamt þeim á Kolabrautinni fyrir.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?