Food & fun
Alessandro Gavagna – Kolabrautin
Alessandro er yfirkokkur á hinum virta stað La Subida í Cormons sem er staðsettur við landamæri Slóveníu á norðaustur Ítalíu.
Hann er giftur inn í hina frægu Sirk fjölskyldu og hefur haldið við fjölskylduhefðinni þar sem allt snýst um mat og ástríðu fyrir mat.
Hann hefur skapað sér gott nafn innan kokkaheimsins og hefur La Subida eina Michelin stjörnu.
En okkur var boðið upp á:
Virkilega milt og gott bragð, eins og fyrsti réttur á að vera. Yndislegt edikið þeirra
Gaman að sjá ‘high class’ pasta rétt. Mjög bragðgóður, granateplin gerðu mikið
Mjög ferskur og góður. Hreinsaði fullkomlega
Ekki fallegasti rétturinn fyrir augað en mikið var hann góður. Mjög safarík lynghænan og laukurinn snilld með
Ferskur og mildur eftirréttur. Mjög góður krapísinn, en hefði mátt vera aðeins minna matarlím í frauðinu.
Það var gaman að fá að hitta þetta yndislega Ítalska fólk og þökkum þeim ásamt þeim á Kolabrautinni fyrir.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
![]()
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu











