Ágúst Valves Jóhannesson
Flott námstefna um vörur sem að mörgu leyti hafa valdið byltingu í matreiðsluiðnaðinum

Yfir 120 matreiðslumenn og nemar mættu á námsstefnuna
Nú í vikunni var haldin námsstefna um vörur Sole Graells sem bera nöfnin Mugaritz og Texturas en þær eiga uppruna sinn frá Spáni. Það er heildsölufyrirtækið Eggert Kristjánsson hf. sem flytur inn vörurnar. Texturas vörurnar ættu að vera einhverjum kunnar, en þær eru þróaðar af eiganda og yfirmatreiðslumanni ElBulli Ferran Adriá og bróður hans Albert.

Ana Carolina Alvarado
Kennarinn og fyrirlesarinn var ung stúlka að nafni Ana Carolina Alvarado en hún leiddi hópinn í gegnum vörurnar og var með veglega sýnikennslu um nær öll efnin. Fyrri hluta fyrirlestursins var fjallað um Mugaritz vörurnar, þar fengu menn að sjá m.a. kartöflusteina. Í seinni hlutanum voru svo Texturas vörurnar kynntar.








-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park





