Ágúst Valves Jóhannesson
Flott námstefna um vörur sem að mörgu leyti hafa valdið byltingu í matreiðsluiðnaðinum

Yfir 120 matreiðslumenn og nemar mættu á námsstefnuna
Nú í vikunni var haldin námsstefna um vörur Sole Graells sem bera nöfnin Mugaritz og Texturas en þær eiga uppruna sinn frá Spáni. Það er heildsölufyrirtækið Eggert Kristjánsson hf. sem flytur inn vörurnar. Texturas vörurnar ættu að vera einhverjum kunnar, en þær eru þróaðar af eiganda og yfirmatreiðslumanni ElBulli Ferran Adriá og bróður hans Albert.

Ana Carolina Alvarado
Kennarinn og fyrirlesarinn var ung stúlka að nafni Ana Carolina Alvarado en hún leiddi hópinn í gegnum vörurnar og var með veglega sýnikennslu um nær öll efnin. Fyrri hluta fyrirlestursins var fjallað um Mugaritz vörurnar, þar fengu menn að sjá m.a. kartöflusteina. Í seinni hlutanum voru svo Texturas vörurnar kynntar.








-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille





