Markaðurinn
Glös eru ekki bara glös
Þekking okkar á vínum hefur tekið stórstígum framförum undanfarin ár. Kröfur manna til glasa tekur mið af því og leggja veitingamenn áherslu á að vera með vönduð, falleg og sterk glös. Og að verðið verður að vera ásættanlegt.
Geiri ehf. hefur hafið innflutning á nýjum glösum, BOHEIMA KRISTAL fyrir veitingahús. Glösin hafa fengið frábærar viðtökur og uppfylla eftirtaldar kröfur: eru falleg, vönduð, sterk og verðið er frábært.
Í vínglösum bjóðum við meðal annars Bordeaux glös 65 cl og Burgundy glös 75 cl auk margra annara stærða.
Meðal kaupenda á þessum BOHEIMA KRISTAL glösum eru Hótel Búðir og Snaps restaurant.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park





