Markaðurinn
Glös eru ekki bara glös
Þekking okkar á vínum hefur tekið stórstígum framförum undanfarin ár. Kröfur manna til glasa tekur mið af því og leggja veitingamenn áherslu á að vera með vönduð, falleg og sterk glös. Og að verðið verður að vera ásættanlegt.
Geiri ehf. hefur hafið innflutning á nýjum glösum, BOHEIMA KRISTAL fyrir veitingahús. Glösin hafa fengið frábærar viðtökur og uppfylla eftirtaldar kröfur: eru falleg, vönduð, sterk og verðið er frábært.
Í vínglösum bjóðum við meðal annars Bordeaux glös 65 cl og Burgundy glös 75 cl auk margra annara stærða.
Meðal kaupenda á þessum BOHEIMA KRISTAL glösum eru Hótel Búðir og Snaps restaurant.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





