Markaðurinn
Glös eru ekki bara glös
Þekking okkar á vínum hefur tekið stórstígum framförum undanfarin ár. Kröfur manna til glasa tekur mið af því og leggja veitingamenn áherslu á að vera með vönduð, falleg og sterk glös. Og að verðið verður að vera ásættanlegt.
Geiri ehf. hefur hafið innflutning á nýjum glösum, BOHEIMA KRISTAL fyrir veitingahús. Glösin hafa fengið frábærar viðtökur og uppfylla eftirtaldar kröfur: eru falleg, vönduð, sterk og verðið er frábært.
Í vínglösum bjóðum við meðal annars Bordeaux glös 65 cl og Burgundy glös 75 cl auk margra annara stærða.
Meðal kaupenda á þessum BOHEIMA KRISTAL glösum eru Hótel Búðir og Snaps restaurant.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





