Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Ylfa Helgadóttir kynnir Íslenskan mat á hátíðinni Taste of Iceland í Seattle

Birting:

þann

Ylfa Helgadóttir

Ylfa Helgadóttir

Hátíðin fer fram dagana 8. – 11. október næstkomandi, boðið verður upp á Íslenskan mat á veitingastaðnum Dahlia Lounge í áðurnefndri borg.

Ylfa sem er annar af eigendum á veitingastaðnum Kopar í Reykjavík býður upp á 4ja rétta seðil í samvinnu við Brock Johnson chef á áðurnefndum stað.

Taste of Iceland í Seattle

Matseðillinn er eftirfarandi:

Icelandic cod, lemon & dill
Slow cooked cod with dill mayo, lemon ginger jus, seaweed salad and pickled cucumber

Langoustine Risotto
Light and creamy risotto with butter fried langoustine and atlantic shrimp served with a lobster champagne sauce and fennel & apple salad

Icelandic rack of lamb with crispy fat
Wonderfully succulent Icelandic lamb with port creamed mushrooms, garlic confit, grilled carrots and bearnaise foam

Skyr sorbet & caramelized white chocolate
Caramelized white chocolate cream cheese mousse, skyr sorbet and raspberries

Einnig verður boðið upp á Íslenska tónlist og er það nú Mammút, Spaceship og Airplane ásamt local böndum.

 

Myndir: aðsendar

 

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið