Sverrir Halldórsson
Ylfa Helgadóttir kynnir Íslenskan mat á hátíðinni Taste of Iceland í Seattle
Hátíðin fer fram dagana 8. – 11. október næstkomandi, boðið verður upp á Íslenskan mat á veitingastaðnum Dahlia Lounge í áðurnefndri borg.
Ylfa sem er annar af eigendum á veitingastaðnum Kopar í Reykjavík býður upp á 4ja rétta seðil í samvinnu við Brock Johnson chef á áðurnefndum stað.
Matseðillinn er eftirfarandi:
Icelandic cod, lemon & dill
Slow cooked cod with dill mayo, lemon ginger jus, seaweed salad and pickled cucumber
Langoustine Risotto
Light and creamy risotto with butter fried langoustine and atlantic shrimp served with a lobster champagne sauce and fennel & apple salad
Icelandic rack of lamb with crispy fat
Wonderfully succulent Icelandic lamb with port creamed mushrooms, garlic confit, grilled carrots and bearnaise foam
Skyr sorbet & caramelized white chocolate
Caramelized white chocolate cream cheese mousse, skyr sorbet and raspberries
Einnig verður boðið upp á Íslenska tónlist og er það nú Mammút, Spaceship og Airplane ásamt local böndum.
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?











