Sverrir Halldórsson
Ylfa Helgadóttir kynnir Íslenskan mat á hátíðinni Taste of Iceland í Seattle
Hátíðin fer fram dagana 8. – 11. október næstkomandi, boðið verður upp á Íslenskan mat á veitingastaðnum Dahlia Lounge í áðurnefndri borg.
Ylfa sem er annar af eigendum á veitingastaðnum Kopar í Reykjavík býður upp á 4ja rétta seðil í samvinnu við Brock Johnson chef á áðurnefndum stað.
Matseðillinn er eftirfarandi:
Icelandic cod, lemon & dill
Slow cooked cod with dill mayo, lemon ginger jus, seaweed salad and pickled cucumber
Langoustine Risotto
Light and creamy risotto with butter fried langoustine and atlantic shrimp served with a lobster champagne sauce and fennel & apple salad
Icelandic rack of lamb with crispy fat
Wonderfully succulent Icelandic lamb with port creamed mushrooms, garlic confit, grilled carrots and bearnaise foam
Skyr sorbet & caramelized white chocolate
Caramelized white chocolate cream cheese mousse, skyr sorbet and raspberries
Einnig verður boðið upp á Íslenska tónlist og er það nú Mammút, Spaceship og Airplane ásamt local böndum.
Myndir: aðsendar
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis











