Sverrir Halldórsson
Ylfa Helgadóttir kynnir Íslenskan mat á hátíðinni Taste of Iceland í Seattle
Hátíðin fer fram dagana 8. – 11. október næstkomandi, boðið verður upp á Íslenskan mat á veitingastaðnum Dahlia Lounge í áðurnefndri borg.
Ylfa sem er annar af eigendum á veitingastaðnum Kopar í Reykjavík býður upp á 4ja rétta seðil í samvinnu við Brock Johnson chef á áðurnefndum stað.
Matseðillinn er eftirfarandi:
Icelandic cod, lemon & dill
Slow cooked cod with dill mayo, lemon ginger jus, seaweed salad and pickled cucumber
Langoustine Risotto
Light and creamy risotto with butter fried langoustine and atlantic shrimp served with a lobster champagne sauce and fennel & apple salad
Icelandic rack of lamb with crispy fat
Wonderfully succulent Icelandic lamb with port creamed mushrooms, garlic confit, grilled carrots and bearnaise foam
Skyr sorbet & caramelized white chocolate
Caramelized white chocolate cream cheese mousse, skyr sorbet and raspberries
Einnig verður boðið upp á Íslenska tónlist og er það nú Mammút, Spaceship og Airplane ásamt local böndum.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit