Frétt
Yfir tíu þúsund skammtar af veislumat beint í ruslið
Guðmundur Kr. Ragnarsson, kokkur á veitingastaðnum og veisluþjónustunni Laugaási, segir sex viðburðum sem fyrirtækið átti að þjónusta með mat á laugardaginn hafa afboðað aðeins nokkkrum klukkustundum áður en bera átti fram mat. Hann segir að rúmlega tíu þúsund matarskammtar af veislumat hafi farið í ruslið.
„Þetta byrjar eiginlega í síðustu viku þar sem við fórum að sjá afbókanir allt fram í apríl og maí,“
segir Guðmundur í samtali við visir.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni3 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024