Freisting
WorldChefs tímaritið komið út á rafrænu formi

WorldChefs tímaritið tölublað 2 er komið út í nýju og handhægu rafrænu formi. Stútfullt af skemmtilegu efni sem vert er að skoða.
Íslenska Kokkalandsliðið þarf greinilega að aðlaga sig að breyttum reglum í Heimsmeistarakeppninni Expogast- Culinary world cup í Lúxemborg sem haldin verður dagana 20. – 24. nóvember 2010. Fram kemur í WorldChefs tímaritinu að 80/20 reglan verður framvegis 100% og tekur hún gildi á Heimsmeistarakeppninni.
Smellið hér eða hér til að lesa WorldChefs tímaritið.
Hér að neðan er svo 80/20 greinin, fyrir þá sem ekki geta opnað rafræna formið á WorldChefs tímaritinu:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





