Freisting
WorldChefs tímaritið komið út á rafrænu formi

WorldChefs tímaritið tölublað 2 er komið út í nýju og handhægu rafrænu formi. Stútfullt af skemmtilegu efni sem vert er að skoða.
Íslenska Kokkalandsliðið þarf greinilega að aðlaga sig að breyttum reglum í Heimsmeistarakeppninni Expogast- Culinary world cup í Lúxemborg sem haldin verður dagana 20. – 24. nóvember 2010. Fram kemur í WorldChefs tímaritinu að 80/20 reglan verður framvegis 100% og tekur hún gildi á Heimsmeistarakeppninni.
Smellið hér eða hér til að lesa WorldChefs tímaritið.
Hér að neðan er svo 80/20 greinin, fyrir þá sem ekki geta opnað rafræna formið á WorldChefs tímaritinu:

-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi





