Keppni
World Class 2020 að hefjast – Kynningarfundur í dag
Fyrsti fyrirlestur í World Class Keppninni á Íslandi 2020 verður haldin á Jungle í dag (miðvikudaginn 20. nóvember, kl. 13:00 til 16:00).
Þemað verður Tanqueray Heart of Gold og er mjög mikilvægt að þeir sem ætla að taka þátt í ár mæti.
Þetta er í fimmta sinn sem að World Class keppnin fer fram á Íslandi og að þessu sinni fer sigurvegari hennar til Sydney í Ástralíu þar sem að hann mun keppa við bestu barþjóna í heimi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu