Keppni
World Class 2020 að hefjast – Kynningarfundur í dag
Fyrsti fyrirlestur í World Class Keppninni á Íslandi 2020 verður haldin á Jungle í dag (miðvikudaginn 20. nóvember, kl. 13:00 til 16:00).
Þemað verður Tanqueray Heart of Gold og er mjög mikilvægt að þeir sem ætla að taka þátt í ár mæti.
Þetta er í fimmta sinn sem að World Class keppnin fer fram á Íslandi og að þessu sinni fer sigurvegari hennar til Sydney í Ástralíu þar sem að hann mun keppa við bestu barþjóna í heimi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast