Sverrir Halldórsson
White Guide kynnir Norrænan veitingastaðalista
WHITE GUIDE NORDIC, eins og hann verður kallaður, verður gerður opinber 15. desember næstkomandi, en þetta er í fyrsta sinn sem veitingastaðir frá öllum norðurlöndunum eru á sama listanum.
White Guide hefur verið leiðandi veitingastaðalisti í Svíþjóð frá árinu 2004 og nú í ár var Danmörku bætt við og nú er skrefið stigið til fulls, en á listanum má finna 250 norræna staði, þar sem 80 er frá Svíðþjóð, 75 frá Danmörku og Færeyjum, 45 frá Noregi, 40 frá Finnlandi og 10 frá Íslandi.
Verður þeim stöðum sem verða í top 25 gerð sérstök skil í listanum.
Verður gaman að sjá hvaða 10 staðir frá Íslandi verða á listanum og hversu hátt þeir munu skora. Við munum birta listann um leið og við höfum hann í höndunum.
Mynd: whiteguide.se
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





