Vertu memm

Sverrir Halldórsson

White Guide kynnir Norrænan veitingastaðalista

Birting:

þann

White Guide NordicWHITE GUIDE NORDIC, eins og hann verður kallaður, verður gerður opinber 15. desember næstkomandi, en þetta er í fyrsta sinn sem veitingastaðir frá öllum norðurlöndunum eru á sama listanum.

White Guide hefur verið leiðandi veitingastaðalisti í Svíþjóð frá árinu 2004 og nú í ár var Danmörku bætt við og nú er skrefið stigið til fulls, en á listanum má finna 250 norræna staði, þar sem 80 er frá Svíðþjóð, 75 frá Danmörku og Færeyjum, 45 frá Noregi, 40 frá Finnlandi og 10 frá Íslandi.

Verður þeim stöðum sem verða í top 25 gerð sérstök skil í listanum.

Verður gaman að sjá hvaða 10 staðir frá Íslandi verða á listanum og hversu hátt þeir munu skora.  Við munum birta listann um leið og við höfum hann í höndunum.

 

Mynd: whiteguide.se

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið