Sverrir Halldórsson
White Guide kynnir Norrænan veitingastaðalista
WHITE GUIDE NORDIC, eins og hann verður kallaður, verður gerður opinber 15. desember næstkomandi, en þetta er í fyrsta sinn sem veitingastaðir frá öllum norðurlöndunum eru á sama listanum.
White Guide hefur verið leiðandi veitingastaðalisti í Svíþjóð frá árinu 2004 og nú í ár var Danmörku bætt við og nú er skrefið stigið til fulls, en á listanum má finna 250 norræna staði, þar sem 80 er frá Svíðþjóð, 75 frá Danmörku og Færeyjum, 45 frá Noregi, 40 frá Finnlandi og 10 frá Íslandi.
Verður þeim stöðum sem verða í top 25 gerð sérstök skil í listanum.
Verður gaman að sjá hvaða 10 staðir frá Íslandi verða á listanum og hversu hátt þeir munu skora. Við munum birta listann um leið og við höfum hann í höndunum.
Mynd: whiteguide.se
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó