Sverrir Halldórsson
White Guide kynnir Norrænan veitingastaðalista
WHITE GUIDE NORDIC, eins og hann verður kallaður, verður gerður opinber 15. desember næstkomandi, en þetta er í fyrsta sinn sem veitingastaðir frá öllum norðurlöndunum eru á sama listanum.
White Guide hefur verið leiðandi veitingastaðalisti í Svíþjóð frá árinu 2004 og nú í ár var Danmörku bætt við og nú er skrefið stigið til fulls, en á listanum má finna 250 norræna staði, þar sem 80 er frá Svíðþjóð, 75 frá Danmörku og Færeyjum, 45 frá Noregi, 40 frá Finnlandi og 10 frá Íslandi.
Verður þeim stöðum sem verða í top 25 gerð sérstök skil í listanum.
Verður gaman að sjá hvaða 10 staðir frá Íslandi verða á listanum og hversu hátt þeir munu skora. Við munum birta listann um leið og við höfum hann í höndunum.
Mynd: whiteguide.se
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or8 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or11 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or16 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni1 dagur síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla