Freisting
Whisky Bible verðlaunar bestu viskí 2010

Annað árið í röð er Ballantines Finest kjörið besta blandaða (standard) viskíið af hinum heimsþekkta viskírýni Jim Murry.
Hann gefur einmitt úr hina einu sönnu viskí bibliu www.whiskybible.com ár hvert sem er í miklum metum hjá viskíframleiðendum.
Chivas Brother´s sem eiga einmitt Ballantines, Chivas og Glenlivet geta verið glaðir því Chivas Regal 25 ára var valið besta blandaða skoska viskíið 18 ára og eldra og Ballantines 17 ára var besti blandaði Skotinn 13-17 ára.
Nánar um árangurinn hér

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





