Freisting
Whisky Bible verðlaunar bestu viskí 2010
Annað árið í röð er Ballantines Finest kjörið besta blandaða (standard) viskíið af hinum heimsþekkta viskírýni Jim Murry.
Hann gefur einmitt úr hina einu sönnu viskí bibliu www.whiskybible.com ár hvert sem er í miklum metum hjá viskíframleiðendum.
Chivas Brother´s sem eiga einmitt Ballantines, Chivas og Glenlivet geta verið glaðir því Chivas Regal 25 ára var valið besta blandaða skoska viskíið 18 ára og eldra og Ballantines 17 ára var besti blandaði Skotinn 13-17 ára.
Nánar um árangurinn hér

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars