Frétt
WACS Dómaranámskeið
Stjórnendur námskeiðsins voru Gert Klötzke frá Svíþjóð og Tony Jackson frá Skotlandi, en þeir eru báðir meðlimir í Culinary Committe hjá WACS. Var þarna farið yfir kalda borðið sem og heita matinn. Spunnust góðar umræður um keppnismat og fleira tengt því. Fyrirlesturinn hjá Tony var mjög fróðlegur.
Hópurinn samanstóð af þáttakendum frá Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Ísland, en því miður komust Danir ekki.
Þeir sem voru fulltrúar KM að þessu sinni voru Alfreð Ómar Alfreðsson, Bjarni Gunnar Kristinsson, Brynjar Eymundsson, Ragnar Ómarsson og Sverrir Halldórsson og hafa þessir aðilar öðlast réttindi til að dæma á vegum WACS um allan heim, hvort sem er í kalda matnum eða heita og eiga Íslendingar því 6 alþjóðlega dómara í matreiðslu þar sem Jakob H. Magnússon var með réttindin fyrir.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






