Frétt
WACS Dómaranámskeið
Stjórnendur námskeiðsins voru Gert Klötzke frá Svíþjóð og Tony Jackson frá Skotlandi, en þeir eru báðir meðlimir í Culinary Committe hjá WACS. Var þarna farið yfir kalda borðið sem og heita matinn. Spunnust góðar umræður um keppnismat og fleira tengt því. Fyrirlesturinn hjá Tony var mjög fróðlegur.
Hópurinn samanstóð af þáttakendum frá Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Ísland, en því miður komust Danir ekki.
Þeir sem voru fulltrúar KM að þessu sinni voru Alfreð Ómar Alfreðsson, Bjarni Gunnar Kristinsson, Brynjar Eymundsson, Ragnar Ómarsson og Sverrir Halldórsson og hafa þessir aðilar öðlast réttindi til að dæma á vegum WACS um allan heim, hvort sem er í kalda matnum eða heita og eiga Íslendingar því 6 alþjóðlega dómara í matreiðslu þar sem Jakob H. Magnússon var með réttindin fyrir.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?