Frétt
WACS Dómaranámskeið
Stjórnendur námskeiðsins voru Gert Klötzke frá Svíþjóð og Tony Jackson frá Skotlandi, en þeir eru báðir meðlimir í Culinary Committe hjá WACS. Var þarna farið yfir kalda borðið sem og heita matinn. Spunnust góðar umræður um keppnismat og fleira tengt því. Fyrirlesturinn hjá Tony var mjög fróðlegur.
Hópurinn samanstóð af þáttakendum frá Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Ísland, en því miður komust Danir ekki.
Þeir sem voru fulltrúar KM að þessu sinni voru Alfreð Ómar Alfreðsson, Bjarni Gunnar Kristinsson, Brynjar Eymundsson, Ragnar Ómarsson og Sverrir Halldórsson og hafa þessir aðilar öðlast réttindi til að dæma á vegum WACS um allan heim, hvort sem er í kalda matnum eða heita og eiga Íslendingar því 6 alþjóðlega dómara í matreiðslu þar sem Jakob H. Magnússon var með réttindin fyrir.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu