Frétt
WACS Dómaranámskeið
Stjórnendur námskeiðsins voru Gert Klötzke frá Svíþjóð og Tony Jackson frá Skotlandi, en þeir eru báðir meðlimir í Culinary Committe hjá WACS. Var þarna farið yfir kalda borðið sem og heita matinn. Spunnust góðar umræður um keppnismat og fleira tengt því. Fyrirlesturinn hjá Tony var mjög fróðlegur.
Hópurinn samanstóð af þáttakendum frá Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Ísland, en því miður komust Danir ekki.
Þeir sem voru fulltrúar KM að þessu sinni voru Alfreð Ómar Alfreðsson, Bjarni Gunnar Kristinsson, Brynjar Eymundsson, Ragnar Ómarsson og Sverrir Halldórsson og hafa þessir aðilar öðlast réttindi til að dæma á vegum WACS um allan heim, hvort sem er í kalda matnum eða heita og eiga Íslendingar því 6 alþjóðlega dómara í matreiðslu þar sem Jakob H. Magnússon var með réttindin fyrir.
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






