Freisting
Vox einn af 10 bestu sjávarréttarstöðum í heiminum
Þetta er enn ein skrautfjöðurin í hatt þeirra á Vox veitingastaðnum á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu.
Staðirnir sem Vox er í hópi með eru eftirfarandi:
Mul Yam Tel Aviv Ísreal www.mulyam.com
The Boathouse Puket Thailand www.boathousepuket.com
Chef Mavro O´ahu Hawaii www.chefmavro.com
Satyricon Rio de Janeiro Brasilía www.satyricon.com.br
C Vancouver Kanada www.crestaurant.com
Quinzi & Gabrieli Róm Ítalía www.quinzigabrieli.it
Le Grand Véfour Paris Frakkland www.grand-vefour.com/fr
Ryotei Kagetsu Osaka Japan www.r.gnavi.co.jp
e´cco bistro Brisbane Ástralía www.eccobistro.com
Það verður nú að segjast að ekki er þetta dónalegur félagskapur að vera hluti af þessum lista og mega þeir Vox menn vera hreyknir af þessu vali og vonandi er þetta bara upphaf að einhverju miklu stærra.
Greinina er hægt að skoða í heild sinni hér
Heimasíða Vox: www.vox.is
Facebook Kelly Shannon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast