Markaðurinn
Vörusýning á Grand Hótel

Taktu frá síðasta vetrardag, þann 21. apríl, og vertu með okkur á flottustu vörusýningu ársins. Mekka W&S og ÍSAM ætla að sameina krafta sína og halda sameiginlega sýningu á því úrvali af heimsþekktum vörumerkjum sem við höfum upp á að bjóða, það verður hægt að skoða, smakka og fræðast í bland við lífleg skemmtiatriði og Bacardi Mojito keppni barþjóna.
Hér að neðan ber að líta nánari upplýsingar um vörusýninguna:

-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám





