Freisting
Völli í vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna
Völli og Al Roker
The Today Show, morgunþáttur sjónvarpsstöðvarinnar NBC var sendur út beint frá Bláa lóninu um miðjan nóvember síðastliðin. Þema þáttarins var vatn, jarðvarmi og hrein náttúra en stjórnandi Today Show þáttarins er Al Roker, sem er vinsælasti morgunþáttur í Bandaríkjunum.
Völundur Snær Völundarson (Völli) var fenginn í verkefnið og var Al Roker til aðstoðar í tvo daga hér á Íslandi, en allar uppskriftir frá þættinum er hægt að finna á heimasíðunni www.icelandicchef.com
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Bláa Lóninu
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan