Freisting
Völli er íslenski Jamie Oliver
|
|
Stórskemmtileg grein í Fréttablaðinu í dag um þau hjónin Völla og Þóru, en nýlega fékk Völli verðlaun vegna nýútgefinni bók Delicious Iceland.
Verðlaunaafhendingin fór fram í Peking í Kína en hana sóttu fleiri hundruð manns hvaðanæva að úr heiminum og er þetta í tólfta skipti sem hún er haldin og eru gjarnan kölluð, „Óskarsverðlaun matar- og vínbókmenntanna.
Árlega eru yfir 6000 bækur skráðar í keppnina frá 60 löndum. Verðlaunaafhendingin fór fram laugardagskvöldið 7. apríl og var sjónvarpað á Chinese Food TV Network og sýnt víða um Asíu. Nánar um keppnina er að finna á www.cookbookfair.com
Smellið hér til að lesa greinina í Fréttablaðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






