Freisting
Völli er íslenski Jamie Oliver
|
Stórskemmtileg grein í Fréttablaðinu í dag um þau hjónin Völla og Þóru, en nýlega fékk Völli verðlaun vegna nýútgefinni bók Delicious Iceland.
Verðlaunaafhendingin fór fram í Peking í Kína en hana sóttu fleiri hundruð manns hvaðanæva að úr heiminum og er þetta í tólfta skipti sem hún er haldin og eru gjarnan kölluð, „Óskarsverðlaun matar- og vínbókmenntanna.
Árlega eru yfir 6000 bækur skráðar í keppnina frá 60 löndum. Verðlaunaafhendingin fór fram laugardagskvöldið 7. apríl og var sjónvarpað á Chinese Food TV Network og sýnt víða um Asíu. Nánar um keppnina er að finna á www.cookbookfair.com
Smellið hér til að lesa greinina í Fréttablaðinu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?