Freisting
Völli er íslenski Jamie Oliver
|
Stórskemmtileg grein í Fréttablaðinu í dag um þau hjónin Völla og Þóru, en nýlega fékk Völli verðlaun vegna nýútgefinni bók Delicious Iceland.
Verðlaunaafhendingin fór fram í Peking í Kína en hana sóttu fleiri hundruð manns hvaðanæva að úr heiminum og er þetta í tólfta skipti sem hún er haldin og eru gjarnan kölluð, „Óskarsverðlaun matar- og vínbókmenntanna.
Árlega eru yfir 6000 bækur skráðar í keppnina frá 60 löndum. Verðlaunaafhendingin fór fram laugardagskvöldið 7. apríl og var sjónvarpað á Chinese Food TV Network og sýnt víða um Asíu. Nánar um keppnina er að finna á www.cookbookfair.com
Smellið hér til að lesa greinina í Fréttablaðinu

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Skapandi konfektmeistari óskast