Eldlinan
Völli á meðal Hollywood kvikmyndastjarna
Ég tók þá i 3 dinnerum um helgina, en Mr. Kerzner var 70 ára um helgina en hann er eigandinn af Atlantis a Nassau sem er önnur eyja hérna fyrir neðan eyjuna freeport sem ég bý á. Ég var að elda með Jean George, Norman VanAken og Charlie Trotter. Réttirnir okkar voru „Skate Wing Terrine with Razor Clam & Osetra Caviar Vinaigrette“ og „Braised Kobe Short Ribs with Porcini Mushroom Sauce & Tiny Turnip Confit“ Meðal gesta voru: Usher, Ice Cube, Ashanti, Stevie Wonder, Mario, Denzell Washington, Chaka Khan, Lionel Richie, Evander Holyfield ofl. Við þökkum Völla fyrir að veita okkur þetta viðtal og óskum honum góðri velgengni við að elda fyrir „Pirates of the Caribbean“ crew-ið ofl. ! http://starchefs.com/NVanAken/html/index.shtml http://images.google.com/images?svnum=10&hl=en&lr=&q=atlantis+bahamas+&btnG=Search=Search
|
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona