Freisting
Vistvæn brúnegg hækka um 20%
Neytendasamtökin gerðu verðkönnun á 10 eggja bakka af vistvænum brúneggjum. Mesti verðmunur reyndist vera 33% þar sem lægsta verðið reyndist vera í Bónus en það hæsta í Melabúðinni, samkvæmt könnun Neytendasamtakanna
Á vefsíðu Neytendasamtakanna segir að framleiðandi á þessari vöru hefur tilkynnt verslunum um 20% verðhækkun á henni frá og með 1. ágúst 2009.
Upplýsingar um verð eru fengnar í gegnum síma eða á heimasíðu fyrirtækja. Smákannanir eru ekki alltaf tæmandi, heldur gefa þær hugmyndir um markaðinn.
Verslun
Verð
Verð- munur
Bónus 488
Krónan
489
0,2%
Hagkaup 598
22,5%
Nóatún
645
32,2%
Fjarðarkaup 646
32,4%
Melabúðin
649
33,0%
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?