Freisting
Vistvæn brúnegg hækka um 20%

Neytendasamtökin gerðu verðkönnun á 10 eggja bakka af vistvænum brúneggjum. Mesti verðmunur reyndist vera 33% þar sem lægsta verðið reyndist vera í Bónus en það hæsta í Melabúðinni, samkvæmt könnun Neytendasamtakanna
Á vefsíðu Neytendasamtakanna segir að framleiðandi á þessari vöru hefur tilkynnt verslunum um 20% verðhækkun á henni frá og með 1. ágúst 2009.
Upplýsingar um verð eru fengnar í gegnum síma eða á heimasíðu fyrirtækja. Smákannanir eru ekki alltaf tæmandi, heldur gefa þær hugmyndir um markaðinn.
|
Verslun |
Verð |
Verð- munur |
|
Bónus |
488 |
|
|
Krónan |
489 |
0,2% |
|
Hagkaup |
598 |
22,5% |
|
Nóatún |
645 |
32,2% |
|
Fjarðarkaup |
646 |
32,4% |
|
Melabúðin |
649 |
33,0% |
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





