Freisting
Vistvæn brúnegg hækka um 20%

Neytendasamtökin gerðu verðkönnun á 10 eggja bakka af vistvænum brúneggjum. Mesti verðmunur reyndist vera 33% þar sem lægsta verðið reyndist vera í Bónus en það hæsta í Melabúðinni, samkvæmt könnun Neytendasamtakanna
Á vefsíðu Neytendasamtakanna segir að framleiðandi á þessari vöru hefur tilkynnt verslunum um 20% verðhækkun á henni frá og með 1. ágúst 2009.
Upplýsingar um verð eru fengnar í gegnum síma eða á heimasíðu fyrirtækja. Smákannanir eru ekki alltaf tæmandi, heldur gefa þær hugmyndir um markaðinn.
|
Verslun |
Verð |
Verð- munur |
|
Bónus |
488 |
|
|
Krónan |
489 |
0,2% |
|
Hagkaup |
598 |
22,5% |
|
Nóatún |
645 |
32,2% |
|
Fjarðarkaup |
646 |
32,4% |
|
Melabúðin |
649 |
33,0% |
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





