Vín, drykkir og keppni
Vínseðlar frá Brút og Dill tilnefndir
Tveir íslenskir veitingastaðir eru tilnefndir til Star Wine List verðlaunanna í ár fyrir framúrskarandi vínseðla. Um er að ræða veitingastaðina Brút og Dill sem tilnefndir eru en verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn þann 9. október næstkomandi að því er fram kemur á mbl.is.
Margir af þekktustu veitingastöðum Norðurlandanna eru tilnefndir til verðlaunanna en tilnefningin verður væntanlega mikil lyftistöng fyrir bæði Brút og Dill enda mikill fjöldi matgæðinga sem leggja jafn mikið upp úr víninu og matnum.
Veitingastaðirnir sem keppa um titilinn Nordic Gold Stars
Eftirfarandi er heildarlisti yfir þá vínseðla sem eru komnir í úrslit og eru aðgengilegir á starwinelist.com
Grand Prix
– Recognizes the best wine list with more than 600 listings
Finalists:
Alchemist, Copenhagen, Denmark
PM & Vänner, Växjö, Sweden
Savoy, Helsinki, Finland
Skigaarden, Hemsedal, Norway
Best Medium-Sized List
– Recognizes the best list with 200-600 references
Finalists:
Admiralgade 26, Copenhagen, Denmark
Brút Restaurant, Reykjavík, Iceland
Carelia, Helsinki, Finland
Julie, Malmö, Sweden
Best Short List
– Recognizes the best list with up to 200 references
Finalists:
Baskeri & Basso, Helsinki, Finland
Combo Vinbaren, Stockholm, Sweden
DILL Restaurant, Reykjavík, Iceland
Restaurant Radio, Copenhagen, Denmark
Best By the Glass List
– Recognizes the best by-the-glass list
Finalists:
Bar’Vin, Copenhagen, Denmark
Operakällaren, Stockholm, Sweden
Park Hotel Vossevangen, Voss, Norway
Vinho, Turku, Finland
Best Sparkling Wine List
– Recognizes the best wine list with sparkling wine. The category is presented by Nyetimber
Finalists:
Alchemist, Copenhagen, Denmark
Brút Restaurant, Reykjavík, Iceland
PM & Vänner, Växjö, Sweden
Restaurant Muru, Helsinki, Finland
Skigaarden, Hemsedal, Norway
Best Austrian Wine List
– Recognizes the best wine list with Austrian wine. The category is presented by Austrian Wine
Finalists:
Admiralgade 26, Copenhagen, Denmark
Brút restaurant, Reykjavík, Iceland
Happolati, Oslo, Norway
Heaven 23, Gothenburg, Sweden
Palace, Helsinki, Finland
Special Jury Prize
– Recognizes a venue that has done something extra with their wine list, such as the direction, the style or the value.
Finalists:
Hörte Brygga, Skivarp, Sweden
LAGO, Copenhagen, Denmark
Restaurant C, Tampere, Finland
Territoriet, Oslo, Norway
Sustainable Wine List
– Recognizes a wine list that has put extra emphasis on the wine program’s impact, including wine growing, winemaking, packaging and transport.
Finalists
Amass Restaurant, Copenhagen, Denmark
Credo, Trondheim, Norway
DILL Restaurant, Reykjavík, Iceland
Julie, Malmö, Sweden
Our jury for Star Wine List of the Year Nordics 2022 consists of some of the best sommeliers in the world:
– Arvid Rosengren (Best Sommelier of the World 2016)
– Véronique Rivest (Best Sommelier of the Americas 2012)
– Piotr Pietras MS (Runner up Best Sommelier of Europe and Africa 2017)
Mynd: starwinelist.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt